Fréttir
07.03.2012 - Á óskalista
 

Í flóknu starfi grunn- og leikskóla er oft gott að breyta til og bregða á leik. 

Í leikskólanum fara börnin oft í hlutverkaleiki og klæða sig í "búninga" sem eru til þar.  Alltaf vantar föt í þennan leik og auglýsum við hér með eftir gefins hlutverkafötum.  Þetta geta t.d. verið hattar, slæður, gamlir kjólar, jakkar, búningar o.fl. sem ekki eru lengur not fyrir heima.

Í grunnskólann vantar okkur Legó-kubba.  Gott er að breyta til, t.d. í viðveru og í yngstu bekkjum og eru Legó-kubbar mjög þroskandi leikföng, sem börnin hafa mjög gaman af því að vinna með.

Ef einhverjir eiga Legó-kubba (sem þeir vilja lána, eða gefa) eða hlutverkaföt / búninga má hafa samband við:  Halldóru, Berglind, Kristrúnu, Þórdísi eða Guðrúnu.  HDH


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.04:00:00
Hiti:-1,3 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:5 m/sek
Vindhviður:9 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.04:00:00
Hiti:-0,9 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:5 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.04:00:00
Hiti:-1,3 °C
Vindátt:NV
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is