Fréttir
29.03.2012 - Stuðningsfjölskylda - Liðveisla
 

Félagsþjónusta Fljótsdalshéraðs/Djúpavogs auglýsir eftir stuðningsfjölskyldu á Djúpavogi eða nágrenni. Hlutverk stuðningsfjölskyldu er að hafa barn hjá sér í umsaminn tíma í  mánuði gegn ákveðinni greiðslu og gæta að velferð þess á þeim tíma. Í þessu tilfelli er um að ræða þrjá sólarhringa í mánuði.

Einnig er auglýst eftir hressum einstakling  til að vera liðveitandi fyrir ungan dreng á Djúpavogi allt að 4  klst. í viku. Liðveitandi aðstoðar við ýmis konar uppbyggilega og skemmtilega tómstundaiðju.

Upplýsingar veitir Þorbjörg í síma 470 0705 milli kl. 9 og 15 virka daga eða á netfangið thorbjorgg@egilsstadir.is


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.06:00:00
Hiti:-1,4 °C
Vindátt:NA
Vindhraði:4 m/sek
Vindhviður:5 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.06:00:00
Hiti:-1,2 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:4 m/sek
Vindhviður:8 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.06:00:00
Hiti:-1,0 °C
Vindátt:Logn
Vindhraði:0 m/sek
Vindhviður:2 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is