Fréttir
03.04.2012 - Frá Kvenfélaginu Vöku
 

Kvenfélagið Vaka er með skeyti til sölu fyrir fermingar. Í boði eru eftirtaldir textar.

a)  Innilegar hamingjuóskir með fermingardaginn. Bjarta framtíð.
b)  Guð blessi þér fermingardaginn og framtíðina. Kær Kveðja.
c)  Hjartanlegar hamingjuóskir til fermingarbarns og foreldra í tilefni dagsins. Kær kveðja.

Einnig er hægt að panta texta að eigin vali.

Móttaka fermingarskeyta er í símum:
478-8124 - 849-3439    Bergþóra
478-8895 - 892-8895    Hólmfríður
478-8128 – 864-2128   Ingibjörg

Fermt verður í Djúpavogskirkju á skírdag 5. apríl kl. 14:00.
Fermingarbörnin í ár eru:
Anný Mist Snjólfsdóttir Vörðu 12
Bjarni Tristan Vilbergsson Borgarlandi 12
Díana Sif Guðmunsdóttir Búlandi 6
Elísabet Ósk Einarsdóttir              Lindarbrekku 2
Guðjón Rafn Steinsson Brekku 5
Óliver Ás Kristjánsson Búlandi 8
Ragnar Sigurður Kristjánsson Búlandi 8

Á Hvítasunnudag fermist í Hofskirkju.
Bergey Eiðsdóttir Bragðavöllum 

Verð pr. skeyti er 1000 kr. Við byrjum að taka á móti pöntunum mánudaginn 2. apríl og verðum að fram til kl 12 á hádegi á skírdag.


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.15:00:00
Hiti:2,1 °C
Vindátt:VSV
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:2 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.15:00:00
Hiti:1,0 °C
Vindátt:SSA
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:4 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.15:00:00
Hiti:1,3 °C
Vindátt:ANA
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is