Fréttir
16.04.2012 - Sveitarstjórinn í kvöldfréttum RÚV
 

Fjallað var um háhraðatengingar í kvöldfréttum ríkisútvarpsins í gær og þá mismunum sem minni sveitarfélögum er sýnd þegar kemur að stækkun ADSL símstöðva. Djúpavogshreppur er eitt þeirra sveitarfélaga sem þurft hafa að greiða Símanum fyrir stækkun, en fyrirhugað er stækkun á símstöðinni á Djúpavogi í sumar úr 8mb/s í 16mb/s.

Rætt var við Gauta Jóhannesson, sveitarstjóra og hægt er að hlusta á viðtalið með því að smella hér.


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.15:00:00
Hiti:0,9 °C
Vindátt:NNV
Vindhraði:12 m/sek
Vindhviður:20 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.15:00:00
Hiti:0,7 °C
Vindátt:NNV
Vindhraði:7 m/sek
Vindhviður:16 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.15:00:00
Hiti:1,0 °C
Vindátt:V
Vindhraði:11 m/sek
Vindhviður:21 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 29.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is