Fréttir
21.06.2012 - Nýir Neistabúningar komnir í hús
 

Langþráður dagur er upp runninn því nýju Neistagallarnir komu flestir í gærkveldi. Þeir eru mjög fallegir með ísaumuðu merki.

Hægt verður að nálgast gallana heima hjá Hafdísi Reynisdóttur frá og með núna til kl. 17 föstudaginn 22. júní. Aftur verður svo hægt að nálgast þá eftir helgi á sama stað. Við viljum biðja fólk að sækja þá sem fyrst og helst fyrir Sumarhátíð ÚÍA.

Gallarnir verða afhentir gegn peningagreiðslu eða kvittun úr heimabanka fyrir fullri greiddri upphæð.

Innleggsreikningur Neista er 1147-26-4040 og kennitalan er 670484-0849.

Verð á barnagöllum (þeim sem voru í grunnskóla – eða yngri – síðasta vetur) er 6000.

Verð á fullorðinsgöllum er 10.000 og 11.000.

Verið velkomin að sækja gallana ykkar.

Við viljum vekja athygli Neistamanna á því að fréttir Neista birtast ekki alltaf á aðalvef Djúpavogshrepps svo verið dugleg að smella á Neistaflipann.

LDB


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.14:00:00
Hiti:0,6 °C
Vindátt:N
Vindhraði:16 m/sek
Vindhviður:20 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.14:00:00
Hiti:1,0 °C
Vindátt:N
Vindhraði:9 m/sek
Vindhviður:15 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.14:00:00
Hiti:1,4 °C
Vindátt:V
Vindhraði:13 m/sek
Vindhviður:22 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 29.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is