Fréttir
11.07.2012 - Gjöf frá Guðmundi Magnússyni
 

Sveitarfélaginu barst í gær skemmtileg gjöf.

Um er að ræða samsetta mynd af Djúpavogi sem Guðmundur Vilmar Magnússon tók árið 1956 ofan af Bóndavörðu. Guðmundur varð síðar verksmiðjustjóri í Síldarverksmiðju Búlandstinds á Djúpvogi. Myndirnar voru framkallaðar og unnar af honum sjálfum um borð í MT Hamrafelli árið 1958.

Guðmundur sjálfur færði sveitarstjóra myndina í gær en hann var hér á ferð ásamt fjölskyldu sinni.

Djúpavogshreppur þakkar Guðmundi kærlega fyrir þessa fallegu gjöf.

ÓB

 

 


Sveitarstjóri tekur við myndinni frá Guðmundi.


Guðmundur Vilmar Magnússon ásamt konu sinni og dætrum.


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.06:00:00
Hiti:1,6 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:18 m/sek
Vindhviður:23 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.06:00:00
Hiti:0,1 °C
Vindátt:NNV
Vindhraði:4 m/sek
Vindhviður:9 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.06:00:00
Hiti:0,5 °C
Vindátt:V
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:7 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 29.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is