Fréttir
20.09.2012 - Hús rís í Hlíð
 

Undirritaður leit í dag við í Hlíð en það er óhætt að segja að þar gangi hlutirnir hratt og örugglega fyrir sig við byggingu nýjasta íbúðarhússins á Djúpavogi. Snjólfur Gunnarsson var þar ásamt tveimur vönum mönnum ofan af héraði að vinna í grunninum og ef fram fer sem horfir ætti ekki að líða á löngu þar til við sjáum þarna fullklárað hús.

ÓB

 

 

 

 

 

 


Ekki ónýt staðsetning


Grunnurinn í Hlíð 4


Vanir menn af Héraði


Snjólfur Gunnarsson, glaðbeittur


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.10:00:00
Hiti:3,1 °C
Vindátt:NNV
Vindhraði:9 m/sek
Vindhviður:11 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.10:00:00
Hiti:3,2 °C
Vindátt:NNV
Vindhraði:4 m/sek
Vindhviður:8 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.10:00:00
Hiti:3,6 °C
Vindátt:SV
Vindhraði:6 m/sek
Vindhviður:11 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 16.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is