Fréttir
12.10.2012 - Laufblaðaleiðangur
 

Börnin á Kríudeild fóru í laufblaðaleiðangur þar sem þau leituðu að allskonar laufblöðum í öllum litum haustsins.  Gengið var frá leikskólanum og endaði hópurinn hjá Hvammi þar sem mikið af fallegum rauðum laufblöðum voru á trjánum en einnig skemmtileg brekka og klettar sem gaman var að leika sér í.  Laufblöðin voru síðan pressuð og þurrkuð og til stendur að nota þau í sérstakt verkefni sem börnin munu gera í listakrók.  

Haldið af stað í halarófu.  

Leitað af laufblöðum

Leikið í klettunum

Fleiri myndir má finna hér

ÞS


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.21:00:00
Hiti:1,9 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:15 m/sek
Vindhviður:21 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.21:00:00
Hiti:1,6 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:5 m/sek
Vindhviður:8 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.21:00:00
Hiti:2,9 °C
Vindátt:VNV
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:7 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 28.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is