Fréttir
17.12.2012 - Opinn fundur um ferðaþjónustu fer fram á Hótel Framtíð
 

Fyrirhugaður fundur verður færður niður á Hótel Framtíð kl. 17:00.

Opinn fundur um ferðaþjónustu á Djúpavogi verður því haldinn á Hótel Framtíð þriðjudaginn, 18. desember nk. kl. 17:00.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

1.    Formaður FMA, Albert Jensson fer yfir stöðu ferðamála og helstu verkefni. 
2.   Vest Norden 2012 ferðakaupstefna. Ugnius Hervar, ferðamálafulltrúi og Þórir Stefánsson fara yfir helstu atriði sem þar komu fram.   
3.    Sumarið 2012 í ferðaþjónustunni. Umræður og spjall með ferðaþjónustuaðilum á svæðinu (hvað gekk vel og hvað má fara).
                                                                                       
Allir velkomnir;

Ferða- atvinnu- og menningarmálanefnd.


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.16:00:00
Hiti:1,8 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:18 m/sek
Vindhviður:24 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.16:00:00
Hiti:1,7 °C
Vindátt:N
Vindhraði:5 m/sek
Vindhviður:11 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.16:00:00
Hiti:2,5 °C
Vindátt:VSV
Vindhraði:5 m/sek
Vindhviður:10 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 28.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is