Fréttir
05.02.2013 - Þorrablót 2013
 

Þorrablót leikskólans var haldið 25. janúar sl.  Byrjað var á balli kl. 10:00 þar sem farið var í hókí pókí, superman, fugladansinn og fleiri hreyfidansa.  Að því loknu fóru börnin á Kríudeild í jóga áður en maturinn byrjaði.  Krummadeild borðaði á sinni deild en Kríudeild borðaði saman með því að opna á milli deilda og salar.  Allur venjulegur þorramatur var í boði,súrt og ósúrt, hangikjöt, hákarl, hrútspungar, sviðasulta, svínasulta, súr hvalur, harðfiskur og margt fleira.  Börnin voru dugleg að smakka og voru nokkur sem fannst maturinn agalega góður á meðan önnur létu næga að smakka.  Ís var svo í eftirrétt. 

Allir að dansa

Verið að dansa makarena

Að smakka þorramatinn

Ís í eftirrétt

Fleiri myndir frá þorrablótinu eru hér

ÞS


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.19:00:00
Hiti:1,9 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:16 m/sek
Vindhviður:22 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.19:00:00
Hiti:1,4 °C
Vindátt:N
Vindhraði:5 m/sek
Vindhviður:9 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.19:00:00
Hiti:1,4 °C
Vindátt:SV
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:9 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 28.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is