Fréttir
05.03.2013 - Stóra upplestrarkeppnin
 

Í lok febrúar kepptu nemendur 7. bekkjar í undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Djúpavogskirkju.  Fimm nemendur kepptu um tvö laus sæti til að fara fyrir hönd skólans til Hornafjarðar.  Mjög jöfn og spennandi keppni fór fram í kirkjunni og fór það svo að Bergsveinn Ás Hafliðason og Jens Albertsson voru valdir sem fulltrúar skólans.  Þeir fóru síðan ásamt fullri rútu af stuðningsfólki til Hornafjarðar í gær þar sem þeir öttu kappi við 10 nemendur úr Grunnskóla Hornafjarðar og 1 nemanda úr Grunnskólanum Hofgarði.  Fór það svo að Bergsveinn Ás bar sigur úr býtum en stúlkur úr Grunnskóla Hornafjarðar lentu í 2. og 3. sæti.  Óskum við Bergsveini innilega til hamingju með þennan frábæra árangur.   Myndir eru hér.                     HDH

 


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.10:00:00
Hiti:4,2 °C
Vindátt:SSA
Vindhraði:8 m/sek
Vindhviður:10 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.10:00:00
Hiti:4,9 °C
Vindátt:NV
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:6 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.10:00:00
Hiti:5,1 °C
Vindátt:ANA
Vindhraði:4 m/sek
Vindhviður:7 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 20.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is