Fréttir
25.03.2013 - Spurningakeppni Neista 2013
 

Jæja gott fólk, nú fer hin árlega spurningakeppni Neista að fara í gang og auglýsum við hér með eftir liðum fyrirtækja hér á Djúpavogi til þátttöku. Keppnin verður með svipuðu sniði og síðustu ár þar sem þriggja manna lið etja kappi en leyfilegt er að skrá varamann.

Keppnin verður haldin vikuna 15.-20. apríl. Þátttökugjald er 8.000 kr. og eru áhugasöm lið vinsamlegast beðin um að skrá sig í síðasta lagi miðvikudaginn 3. apríl hjá Guðmundi Helga í síma 848-6968 eða á netfangið neisti@djupivogur.is.

Stjórn Umf. Neista


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.07:00:00
Hiti:4,7 °C
Vindátt:VSV
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:4 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.07:00:00
Hiti:3,1 °C
Vindátt:N
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.07:00:00
Hiti:4,8 °C
Vindátt:A
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:5 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 20.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is