Fréttir
17.05.2013 - Baráttudagur gegn hómófóbíu og transfóbíu
 

Í dag er alþjóðlegur baráttudagur gegn hómófóbíu og transfóbíu (IDAHO day). Dagurinn er tileinkaður þeim fjölmörgu sem líða vegna andúðar fólks á kynhneigð þess, kynferði og kyngervi en þann 17. maí árið 1990 var samkynhneigð tekin út af sjúkdómalista Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar.

Af því tilefni flöggum við hjá Djúpavogshreppi Regnbogafánanum og sýnum þannig málefninu stuðning í verki. Á meðfylgjandi mynd má sjá sveitarstjóra Djúpavogshrepps, Gauta Jóhannesson, draga fánann að húni.

Hægt er að lesa nánar um daginn með því að smella hér.

ÓB

 

 


Gauti Jóhannesson dregur fánann að húni

 


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.13:00:00
Hiti:0,3 °C
Vindátt:ASA
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:4 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.13:00:00
Hiti: °C
Vindátt:
Vindhraði: m/sek
Vindhviður: m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.13:00:00
Hiti:1,0 °C
Vindátt:A
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is