Fréttir
06.06.2007 - Skemmtiferðaskip á Djúpavogi
 

Í morgun kl 7:00 lagðist skemmtiferðaskipið M/S Endeavour að bryggju í Innri Gleðivík. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem skemmtiferðaskip leggst að bryggju þar en þegar skemmtiferðaskip hafa komið hafa þau legið við akkeri út á firði og léttabátar hafa flutt fólk í land. M/S Endeavour er eitt minnsta skemmtiferðaskipið sem heimsækir Ísland á þessu ári en farþegar eru 110 og 74 eru í áhöfn og reiknað er með að flestir farþeganna heimsæki Jökulsárlón. Skipið er væntanlegt aftur hingað þann 20. júní og annað skemmtiferðaskip, M/S Maasdam, er væntanlegt 17. júlí. Skipakomur af þessu tagi hafa alltaf sett skemmtilegan svip á bæjarlífið og vonandi hefur þetta jákvæð áhrif hjá þeim sem bjóða upp á þjónustu og afþreyingu fyrir ferðafólk.

 

 

 

 

Skemmtiferðaskip

Skemmtiferðaskip

Skemmtiferðaskip


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.07:00:00
Hiti:0,9 °C
Vindátt:NNV
Vindhraði:7 m/sek
Vindhviður:9 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.07:00:00
Hiti:1,0 °C
Vindátt:N
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:4 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.07:00:00
Hiti:1,7 °C
Vindátt:V
Vindhraði:7 m/sek
Vindhviður:14 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 18.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is