Fréttir
07.06.2007 - Papeyjarferðir
 
Nú er allt komið á fullt hjá Papeyjarferðum, tólfta árið í röð, en í gær var farið með fullan bát og það sama var uppi á teningnum í fyrradag.  Þó að fréttir hafi borist um það annarsstaðar af landinu að lunda hafi fækkað stórlega virðist það ekki vera raunin í Papey en að sögn Más Karlssonar, framkvæmdastjóra Papeyjarferða, er mikið af lunda í eynni núna og virðist það alls ekki vera minna en undanfarin ár.  Siglt er út í eyna á hverjum degi kl 13:00, miðasala er í afgreiðslu við smábátahöfnina, skipstjóri á Gísla í Papey er Jens Albertsson og leiðsögumaður er Ugnius Didziokas.

Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.08:00:00
Hiti:4,2 °C
Vindátt:SSA
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.08:00:00
Hiti:3,1 °C
Vindátt:V
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:2 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.08:00:00
Hiti:4,4 °C
Vindátt:ANA
Vindhraði:4 m/sek
Vindhviður:6 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 20.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is