Fréttir
14.06.2007 - Spurning vikunnar - Örnefni
 

Síðast spurðum við "Hvað heitir kletturinn?" Lenti undirritaður í svolitlum vandræðum því hann hafði aðeins heyrt um nafnið "Víkingaskipið" og barst honum ýmis nöfn sem hann hafði ekki heyrt áður. En eftir hjálp frá Ingimari Sveinssyni kom í ljós að þessir klettar bera nafnið "Borgargarðsklettar" en nafnið "Víkingaskipið" varð ekki til fyrir en um svona 20 - 30 árum síðan.

Þeir sem svörðu rétt voru :
Hafdís Erla Bogadóttir (Borgargarðsklettar)
Guðný Gréta Eyþórsdóttir (Víkingaskipið)
Erlendur Ólason (Víkingaskipið)

En það er komið að nýrri spurningu og telst hún vera í erfiðari kantinum að þessu sinni. Við spyrjum : Hvað heitir kamburinn sem þessi gamli kall hefur staðið á í aldanna rás?.

Svör sendist á djupivogur@djupivogur.is og þegar við setjum inn nýja spurningu í næstu viku munum við birta svar við þeirri næstu á undan, ásamt nöfnum þeirra sem svöruðu rétt.

Texti : BTÁ
Myndir : Anna Sigrún

 





 

 


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.15:00:00
Hiti:2,1 °C
Vindátt:VSV
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:2 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.15:00:00
Hiti:1,0 °C
Vindátt:SSA
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:4 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.15:00:00
Hiti:1,3 °C
Vindátt:ANA
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is