Fréttir
04.02.2014 - Rekinn rostungur við Kálk
 

Nú um síðastliðna helgi hefur rostungsurtu rekið á land við Kálk úti á Búlandsnesi. Ekki er gott að segja hvort rostungurinn hafi verið dauður þegar honum skolaði á land. Hann er um 2,5 metrar á lengd, virðist vera nokkuð horaður og tennurnar vantar í hann.

Há sjávarstaða var um helgina og mikið hvassviðri og eru skýr ummerki þess víða um nesið. Grjót og þari þöktu stóran hluta Víkurlandsins á Djúpavogi og mikill sandburður hefur verið úti á landi, þannig að landið hefur á mörgum stöðum stækkað sjáanlega.

Hægt er að skoða myndir af rostungnum með því að smella hér.

ÓB

  


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.05:00:00
Hiti:1,8 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:17 m/sek
Vindhviður:23 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.05:00:00
Hiti:0,6 °C
Vindátt:N
Vindhraði:5 m/sek
Vindhviður:9 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.05:00:00
Hiti:1,2 °C
Vindátt:V
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:7 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 29.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is