Fréttir
17.02.2014 - Frá Rauða krossinum á Djúpavogi
 

Aðalfundur Rauða kross Íslands á Djúpavogi verður haldinn þann 24. febrúar 2014, kl. 20:00 í Sambúð.

Dagskrá aðalfundar er sem hér segir:
1. Kosning fundarstjóra og ritara
2. Skýrsla stjórnar lögð fram
3. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til umræðu og atkvæðagreiðslu.
4. Fjárhags- og framkv.áætlun næsta árs lögð fram til umræðu
5. Kosning formanns
6. Kosning annarra stjórnarmanna og varamanna
7. Kosning skoðunarmanna
8. Önnur mál

Eru allir hvattir til að mæta og sína í verki áhuga á því að starfsemi Rauði krossinn á Djúpavogi dafni og verði virk í hjálparstarfi og koma þannig að starfsemi deildarinnar að hún leggist ekki af vegna áhugaleysis íbúa sveitarfélagsins.

Stjórnin


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.23:00:00
Hiti:-1,5 °C
Vindátt:NA
Vindhraði:7 m/sek
Vindhviður:8 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.23:00:00
Hiti:-1,2 °C
Vindátt:ASA
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:6 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.23:00:00
Hiti:-1,3 °C
Vindátt:ANA
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is