Fréttir
04.07.2007 - Međ oddi og egg - Afmćlishátíđ Ríkarđssafns
 
Hátíđin "Međ oddi og egg" sem er afmćlishátíđ Ríkarđssafns verđur haldin á Djúpavogi dagana 12. - 15. júlí nk.
Safniđ fagnar 10 ára afmćli um ţessar mundir en ţađ var sett á laggirnar í Löngubúđ 1997.
Fjölbreytt dagskrá verđur alla dagana og má ţar m.a. telja tónlistaratriđi, tónleika, brekkusöng, strandblak, göngur, siglingar o.fl.
Međal muna sem verđa á safninu á hátíđinni verđur rćđustóll sem Landbúnađarháskólinn á Hvanneyri lánar en Ríkarđur skar einmitt ţennan stól út á sínum tíma. Einnig verđur fengin ađ láni klukka frá minjasafni Austurlands og er ţar ekki veriđ ađ rćđa um eitthvađ vasaúr heldur heilan klukkuturn.
Viđ vonumst ađ sjálfsögđu til sjá sem flesta ţví allir ćttu ađ geta fundiđ sér eitthvađ til gagns og gamans á hátíđinni.

Svo minnum viđ á www.rikardssafn.is ţar sem frćđast má betur um safniđ

Nánari dagskrá má sjá hér ađ neđan.





Međ oddi og egg

Afmćlishátíđ á Djúpavogi

12. – 15. júlí


Fimmtudagur 12. júlí


Kl 18:00 Setning afmćlishátíđarinnar í Löngubúđ.

- Tónlistaratriđi
- Lag hátíđarinnar frumflutt.
- Ljósmyndasýning opnuđ.


Föstudagur 13. júlí

Kl 18:00 Íslandsmót í strandblaki úti á söndum í umsjá Neista. Sandkastalabyggingar, grill o.fl.
Skráning í strandblak hjá Antoni í síma 892-3129.
Kl 21:00 Frćndsystkinin í ToyotaGroup spila og syngja í Löngubúđ (Íris, Gummi, Ásgeir Ćvar og Óli Bj.)

Laugardagur 14. júlí

Kl 08:00 Ganga á Búlandstind, mćting viđ Viđ Voginn (uppl. gefur Bjarney í síma 895-9943 og 478-8875)
Kl 13:00 Kynning á tréskurđi í Löngubúđ. Sjá nánar hér .
Kl 14:00 Dagskrá á útipalli:

- Arachnophobia,
- Trúbadorar taka lagiđ
- Línudans og kennsla í línudansi
- Söngkeppni og grettukeppni fyrir börnin. Skráning fer fram á stađnum.
- Sönghópur Hlífar

Kl 18:30 Afmćlismatseđill á Hótel Framtíđ - Borđapantanir fyrir hádegi á föstudag.

    - Grćnertusúpa
      Steikt parmaskinkuvafin grísalund međ fondant kartöflum, salati og rauđvínssósu
      Crembrullé
            kr. 2.910

    - Rjómalöguđ humarsúpa
      Grilluđ lúđa međ bakađri kartöflumús, salati og hvítvínssósu
      Súkkulađikaka međ vanillusósu og rjóma
            kr. 2.450

Kl 20:30 Vísnavinir á Hótel Framtíđ
Kl 23:00 Brekkusöngur viđ útipall - Bj. Hafţór Guđmundsson og Kristján Ingimarsson stjórna söng
Kl 00:00 - 03:00 Kristján Ingimarsson heldur uppi fjörinu á Hótel Framtíđ, 500 kr. inn

Sunnudagur 15. júlí

Kl 11:00 Gönguferđ um skógrćkt Djúpavogs međ leiđsögn um svćđiđ. Ragnhildur Garđarsdóttir (Hilla) sér um leiđsögn. Veitingar til sölu á stađnum.
Kl 13:00 Kynning á tréskurđi í Löngubúđ


Ljósmyndasýning í Löngubúđ alla dagana

Hoppukastalar á laugardag og sunnudag

Kvöldsigling međ Papeyjarferđum öll kvöldin kl. 20:00 ef veđur leyfir og nćg ţátttaka nćst

Handverksmarkađur í Bakka 3 (Sćtúni). Opiđ frá föstud 13. til ţriđjud. 17. frá kl. 11-15.

Tilbođ á grillinu hjá versluninni Viđ Voginn


www.rikardssafn.is


Styrktarađilar afmćlishátíđar eru:

Menningarráđ Austurlands
Djúpavogshreppur
Festi
Vísir
Eyfreyjunes
Salar Islandica
Sparisjóđur Hornafjarđar og nágrennis
Ađalflutningar
Ósnes
Viđ voginn
Hótel Framtíđ
Austverk


Veđriđ í dag
Veđurstöđin Papey kl.11:00:00
Hiti:0,8 °C
Vindátt:A
Vindhrađi:3 m/sek
Vindhviđur:4 m/sek
 
 
Veđurstöđin Teigarhorn kl.11:00:00
Hiti:0,6 °C
Vindátt:ASA
Vindhrađi:1 m/sek
Vindhviđur:2 m/sek
 
 
Veđurstöđin Hamarsfjörđur kl.11:00:00
Hiti:0,5 °C
Vindátt:A
Vindhrađi:1 m/sek
Vindhviđur:2 m/sek
 
 
Flóđ og Fjara: 19.4.2024
smţmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkađur Djúpavogs
Ísland.is