Fréttir
13.07.2007 - Leiksýning í íþróttahúsinu - Strandblaki aflýst
 

Leiksýning í íþróttahúsinu

Föstudaginn 13. júlí verður leikritið Bara í draumi, sem leikfélagið Frú Norma sýnir, sett upp í íþróttahúsinu. Leikritið er fyrst og fremst ætlað börnum en höfðar án efa til fleiri aldurshópa. Verkið fjallar um ungan dreng sem verður vitni að því eina nóttina, að leikföngin hans lifna við. Það er alltaf ánægjulegt að fá viðburði af þessu tagi hingað á staðinn og eru allir hvattir til að mæta með börnin. Sýningin hefst kl 18:00 og miðaverð er 1700 kr.

Þá hefur áður auglýstu strandblaki verið aflýst vegna lítillar þátttöku. Þá er ekkert annað en að gera gott úr því og skella sér á leiksýningu.


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.10:00:00
Hiti:4,2 °C
Vindátt:SSA
Vindhraði:8 m/sek
Vindhviður:10 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.10:00:00
Hiti:4,9 °C
Vindátt:NV
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:6 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.10:00:00
Hiti:5,1 °C
Vindátt:ANA
Vindhraði:4 m/sek
Vindhviður:7 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 20.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is