Fréttir
13.07.2007 - Setning hátíđarinnar "Međ oddi og egg"
 
Afmćlishátíđin “Međ oddi og egg” hófst í gćr, en hún er haldin til heiđurs Ríkarđssafni og vegna 10 ára afmćlis starfseminnar í Löngubúđ. Sérstakir gestir hátíđarinnar eru dćtur Ríkarđs, Ólöf og Ásdís, en einnig var viđstaddur Már Guđlaugsson, barna-barna-barn listamannsins, ásamt fjölskyldu sinni.

Eftir setningarávarp, sem nálgast má hér , var frumflutt lag hátíđarinnar, en ţađ ber nafniđ “Ađ virkja hug og hönd”. Höfundur er Bj. Hafţór Guđmundsson og samdi hann einnig textann. Flytjendur međ honum voru Jón Ţórđarson frá Snćhvammi í Breiđdal og Ólafur Eggertsson á Berunesi.

Hrönn Jónsdóttir, einn forsvarsmanna Vísnavina á Djúpavogi, afhenti safninu verk eftir Ríkarđ Jónsson, sem Sigurjón Friđriksson frá Ytri-Hlíđ í Vopnafirđi afhenti henni fyrir skömmu. Um er ađ rćđa teikningu af Jóni Stefánssyni í Möđrudal.

Ađ ţessu búnu kynnti Andrés Skúlason sýningu á eigin ljósmyndum, sem verđur í Löngubúđ á nćstu dögum. Myndefniđ mćtti nefna “Fuglar og fjalliđ eina”.

Fuglamyndirnar hefur Andrés tekiđ međ mikilli yfirlegu á undanförnum árum, en eins og margir vita er slík iđja tímafrek og tekur oft langan tíma ađ ná hinni fullkomnu mynd. Einnig einbeitir listamađurinn sér ađ viđfangsefninu
“Búlandstindur” og sýnir fjalliđ í ýmsu ljósi og frá mörgum hliđum. Mjög vel er gengiđ frá myndunum í römmum, sem unnir eru af Albert Geirssyni á Stöđvarfirđi. Um er ađ rćđa sölusýningu.

Auk ţessa rennur yfir skjá á sama stađ fjöldi gamalla og nýrra mynda, sem Andrés hefur rađađ upp af kostgćfni og snyrtimennsku

Setningarhátíđinni lauk međ “hnallţóruveizlu” á vegum Kvennasmiđjunnar, sem sér um rekstur Löngubúđar og samhliđa ţví gátu menn gengiđ um safniđ og skođađ munina ţar. Auk hefđbundinna verka , gefur ađ líta tvö af af stórverkum listamannsins, sem fengin voru ađ láni. Annađ er rćđustóll í eigu Landbúnađarháskólans á Hvanneyri og hitt “Eiđaklukkan”, sem nú er í eigu Minjasafns Austurlands.


Bj. Hafţór Guđmundsson, sveitarstjóri, setur hátíđina


Kristján Ingimarsson, kynnir kvöldsins.


Tenórarnir ţrír búa sig undir ađ flytja lag hátíđarinnar, "Ađ virkja hug og hönd"


Systurnar Ólöf og Ásdís Ríkarđsdćtur


Hrönn Jónsdóttir


Andrés Skúlason kynnir ljósmyndasýningu sínaTexti: BHG
Myndir: Hrafnhildur Kristjánsdóttir

Veđriđ í dag
Veđurstöđin Papey kl.04:00:00
Hiti:7,4 °C
Vindátt:SSA
Vindhrađi:4 m/sek
Vindhviđur:7 m/sek
 
 
Veđurstöđin Teigarhorn kl.04:00:00
Hiti:7,7 °C
Vindátt:SA
Vindhrađi:1 m/sek
Vindhviđur:2 m/sek
 
 
Veđurstöđin Hamarsfjörđur kl.04:00:00
Hiti:7,4 °C
Vindátt:A
Vindhrađi:4 m/sek
Vindhviđur:4 m/sek
 
 
Flóđ og Fjara: 29.5.2020
smţmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkađur Djúpavogs
Ísland.is