Fréttir
05.03.2014 - Öskudagur 2014
 

Öskudagur í leikskólanum er alltaf fjörugur dagur en þá mæta börnin í búningum og slá köttinn úr tunnunni.  Búningarnir voru með fjölbreyttu sniði en þar leyndust ofurhetjur eins og spiderman, superman og batman en líka prinsessur eins og Mjallhvít og Fríða eins mátti sjá Norn, Senjórítu, Skellibjöllu, lækni, síma, sjóræningja og  Bubbi byggir.  Þegar búið var að slá köttinn úr tunnunni fóru elstu nemendurnir upp í íþróttahús til að sjá lokasýningu keppnisdaganna en þau sem eftir voru horfðu á DVD mynd. 

Spiderman

Barbie prinsessa

Prinsessa

Senjóríta

Sjóræningi

Eðla

Fleiri myndir eru hér

ÞS


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.15:00:00
Hiti:2,1 °C
Vindátt:VSV
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:2 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.15:00:00
Hiti:1,0 °C
Vindátt:SSA
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:4 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.15:00:00
Hiti:1,3 °C
Vindátt:ANA
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is