Fréttir
05.03.2014 - Keppnisdagar 2014 - dagur 3 (Öskudagssprell)
 

Síðasti dagur keppnisdaga fór fram í dag. Sýndu hóparnir sín atriði í hæfileikakeppninni fyrir fullu íþróttahúsi. Eldri nemendur kusu yngri sigurvegara og öfugt. Í hverri grein sem keppt var í þessa þrjá daga eru gefin keppnisstig og að auki háttvísistig. Halldóra sá um að veita viðurkenningar og verðlaun. Þau lið sem unnu háttvísiverðlaun fengu ísveislu Við Voginn. Þeir sem unnu keppnisgreinarnar í yngri hóp fengu reglustikur en eldri herynatól.

Þegar verðlaunaafhendingu lauk tók Berglind við stjórninni og allir dönsuðu hópdansa eins og sjá má á þeim fjölda mynda sem teknar voru í íþróttahúsinu.

Þegar þessi orð eru rituð eru börn á gangi, syngjandi fyrir fólk og fyrirtæki fyrir gott í poka.

Í kvöld frá 5 - 7 verður diskótek á Hótel Framtíð sem er öllum nemendum opið í boði Foreldrafélagsins.

LDB


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.23:00:00
Hiti:-1,5 °C
Vindátt:NA
Vindhraði:7 m/sek
Vindhviður:8 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.23:00:00
Hiti:-1,2 °C
Vindátt:ASA
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:6 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.23:00:00
Hiti:-1,3 °C
Vindátt:ANA
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 18.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is