Fréttir
12.03.2014 - Örnefnaskráning
 

Í vetur höfum við verið að vinna mikið í örnefnaskráningu á Búlandsnesinu. Þetta er töluverð vinna og vandasöm en nú höfum við merkt svo að segja allt nesið með dyggri aðstoð Eyjólfs Guðjónssonar og Ingimars Sveinssonar. Upphaflega var einmitt stuðst við örnefnakort Eyjólfs Guðjónssonar, sem hann gerði fyrir nokkrum árum.

Við viljum gefa ykkur smá sýnishorn af þessari vinnu og hér að neðan er mynd af Útlandinu og þeim örnefnum sem þar hafa verið merkt. Þetta er ekki endanleg útgáfu en gefa glögga mynd af því hvernig þetta mun líta út. Ætlunin er að gefa út örnefnakort af Búlandsnesinu öllu í nánustu framtíð.

Við mælum með því að þið hlaðið myndinni niður, hægt er að gera það með því að hægri smella á þennan hlekk og velja Save link as... eða Save target as... Myndin er í nokkuð hárri upplausn svo það þarf að zoom-a inn í hana til að geta lesið örnefnin.

Myndina má einnig sjá hér að neðan.

ÓB

 

 

 


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.22:00:00
Hiti:2,1 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:16 m/sek
Vindhviður:22 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.22:00:00
Hiti:2,5 °C
Vindátt:N
Vindhraði:4 m/sek
Vindhviður:9 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.22:00:00
Hiti:2,9 °C
Vindátt:ASA
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:9 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 28.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is