Fréttir
21.03.2014 - Uppskeruhátíð Neista
 

Í dag var haldin Uppskeruhátíð Neista. Sú tilbreytni var að hátíðn var haldin snemma dags eftir skólatíma og komu iðkendur saman í Löngubúð þar sem veittar voru viðurkenningar. Metmæting var og fengu allir Neistakrakkar köku og drykk með. Að því loknu voru íþróttamenn Neista fyrir árið 2013 valdir.

Geta má þess að samkvæmt stefnu Íþróttasambands Íslands eru iðkendum, 10 ára og yngri ekki veitt einstaklingsverðlaun heldur jafna viðurkenningu fyrir þátttöku.

Íþróttamaður ársins 2014

Bjarni Tristan Vilbergsson

Sundneistinn

Kamilla Marín 
Björgvinsdóttir

Sundástundun

Ísabella Nótt Ómarsdóttir

Fótboltaneistinn

Bjarni Tristan Vilbergsson

Fótboltaástundun

Bergsveinn Ás Hafliðason.

Við þökkum öllum iðkendum Neista fyrir frábært iðkendaár 2013 og stefnum á að minnsta kosti jafn frábært ár 2014.

Hér má sjá myndir af þessari skemmtilegu stund í dag.

Stjórn UMF Neista

LDB


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.10:00:00
Hiti:0,7 °C
Vindátt:Logn
Vindhraði:0 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.10:00:00
Hiti:0,1 °C
Vindátt:N
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:4 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.10:00:00
Hiti:0,2 °C
Vindátt:SA
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is