Fréttir
16.04.2014 - Frá Kvenfélaginu Vöku
 

Kvenfélagið Vaka er með skeyti til sölu fyrir fermingar.
Í boði eru eftirtaldir textar.

a) Innilegar hamingjuóskir með fermingardaginn. Bjarta framtíð.
b) Guð blessi þér fermingardaginn og framtíðina. Kær kveðja.
c) Hjartanlegar hamingjuóskir til fermingarbarns og foreldra í tilefni dagsins. Kær kveðja.

Einnig er hægt að panta texta að eigin vali

Móttaka fermingarskeyta er í síma :
478-8124 - 849-3439 Bergþóra Birgisdóttir

Fermt verður í Djúpavogskirkju á Skírdag 17. apríl kl.14.00.

Fermingarbörnin í ár eru :

Alda Kristín Gunnarsdóttir, aðs. Eyjólfsstöðum, 765 Djúpavogi.
Ásmundur Ólafsson, Vörðu 15, 765 Djúpavogi.
Bergsveinn Ás Hafliðason, Eiríksstöðum, 765 Djúpavogi.
Embla Guðrún Sigfúsdóttir, Borgarlandi 24, 765 Djúpavogi.
Jens Albertsson, Kápugili, 765 Djúpavogi.
Kamilla Marín Björgvinsdóttir, Borgarlandi 22b, 765 Djúpavogi.

Verð pr. skeyti er 1200 kr.

Hægt að leggja beint inná reikning Kvenfélagsins.

1147-05-808877 kt. 441083-0339


Við byrjum að taka á móti pöntunum mánudaginn 14. apríl og verðum að fram til kl. 12.00 á hádegi á Skírdag.


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.09:00:00
Hiti:0,5 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:19 m/sek
Vindhviður:25 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.09:00:00
Hiti:-0,5 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:9 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.09:00:00
Hiti:0,5 °C
Vindátt:VSV
Vindhraði:4 m/sek
Vindhviður:6 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 29.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is