Fréttir
07.05.2014 - Listahátíðin List án landamæra á Djúpavogi
 

Dagskrá Listar án landamæra á Djúpavogi, laugardaginn 10. maí:

Hótel Framtíð: Kl. 15:00-17:00. ,,Þjóðsögur og vættir“ - myndlistarsýningar og tónlistaratriði um þjóðsögur og vætti. Verkin eru unnin og flutt af nemendum í Djúpavogsskóla.
Tryggvabúð: Útisýning ,,Fjórir vættir jarðarinnar“ í allt sumar eftir fólk í félagi eldri borgara á Djúpavogi.
Langabúð: Chiaroscuro/ljós og myrkur, sýning á ljósmyndum eftir Ingimar Hrímni og málverkum og teikningum eftir Caroline Vitelli heldur áfram.
Ljósmyndasýning nemenda í 7., 8., 9. og 10. bekk frá kl. 17:00-18:00.

Verið velkomin


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.18:00:00
Hiti:0,9 °C
Vindátt:ANA
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:2 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.18:00:00
Hiti:1,6 °C
Vindátt:SA
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:5 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.18:00:00
Hiti:1,7 °C
Vindátt:ANA
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is