Fréttir
29.05.2014 - Vinnudagur Neista vel heppnaður
 

Skorað var á bæði framboðin hér á Djúpavogi að mæta á vinnudag Neista niður í Blá og taka til hendinni. Allflestir frambjóðendur mættu ásamt tryggum vinnumönnum Neista á öllum aldri og áttum við góðan dag saman. Völlurinn var rakaður, skipt var um sand í langstökksgryfju, mörkin bætt, hreinsað rusl út úr kofanum, auglýsingaskylti hengd upp, grillað og leikið.

Frábær dagur í alla staði eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Svo munum við að mæta á kjörstað á laugardaginn og kjósa.

LDB


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.05:00:00
Hiti:1,8 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:17 m/sek
Vindhviður:23 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.05:00:00
Hiti:0,6 °C
Vindátt:N
Vindhraði:5 m/sek
Vindhviður:9 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.05:00:00
Hiti:1,2 °C
Vindátt:V
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:7 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 29.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is