Fréttir
20.07.2007 - Myndband af brekkusöngnum á Ríkarðshátíð
 

Undirritaður hefur undir höndum ómetanlegt myndband sem hann tók á brekkusöngnum á nýafstaðinni Ríkarðshátíð. Brekkusöngurinn fór fram á laugardagskvöldinu og voru það þeir Kristján "Johnsen" Ingimarsson og Bj. Hafþór "Eiríkur frá Klapptúni" Guðmundsson sem voru söngstjórar. Myndbandið er í ágætustu gæðum og sýnir vel stemmninguna sem þeir frændur náðu upp. Undirritaður hefur ákveðið, eftir ritskoðun og samþykki "æðsta yfirvalds", að deila myndbandinu með lesendum síðunnar.
Hægt er að nálgast myndbandið með því að hægri smella á tengilinn hér fyrir neðan og velja "Save target as..." í Internet Explorer eða "Save link as.." í Firefox og vista það. Myndbandið er um 24mb.


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.14:00:00
Hiti:0,6 °C
Vindátt:N
Vindhraði:16 m/sek
Vindhviður:20 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.14:00:00
Hiti:1,0 °C
Vindátt:N
Vindhraði:9 m/sek
Vindhviður:15 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.14:00:00
Hiti:1,4 °C
Vindátt:V
Vindhraði:13 m/sek
Vindhviður:22 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 29.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is