Fréttir
17.09.2014 - Spá um gasdreifingu
 

Á vef Veðurstofu Íslands er nú hægt að nálgast spá um gasdreifingu vegna eldgossins í Holuhrauni.

Þá er einnig búið að útbúa sérstakt skráningarform þar sem hægt er að skrá hvort vart hafi orðið við brennisteinslykt, hvar viðkomandi var staddur og hvort einhver líkamleg einkenni hafi fylgt.

Á vef Verðurstofunnar má líka sjá gagnvirt kort um líklega útbreiðslu gasmengunnar næstu tvo daga.

Við hvetjum fólk til að skoða vef Veðurstofu Íslands.

ÓB


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.10:00:00
Hiti:3,1 °C
Vindátt:NNV
Vindhraði:9 m/sek
Vindhviður:11 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.10:00:00
Hiti:3,2 °C
Vindátt:NNV
Vindhraði:4 m/sek
Vindhviður:8 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.10:00:00
Hiti:3,6 °C
Vindátt:SV
Vindhraði:6 m/sek
Vindhviður:11 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 16.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is