Fréttir
19.09.2014 - Fjölskylduguðsþjónusta
 

Fjölskylduguðsþjónusta í Djúpavogskirkju sunnudaginn 21.sept. kl. 11.00.

Kirkjuskólastund fyrir yngri börnin, söngur, saga og Rebbi refur kemur í heimsókn og börnin fá límmiða og falleg bænaspjöld.

Börn sem ætla að vera með í TTT (Tíu Til Tólf ára) starfinu í vetur hvött til að koma. 

Væntanleg fermingarbörn boðin velkomin til fermingarstarfa.


Verum öll hjartanlega velkomin,
sóknarprestur.


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.02:00:00
Hiti:2,2 °C
Vindátt:S
Vindhraði:8 m/sek
Vindhviður:11 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.02:00:00
Hiti: °C
Vindátt:
Vindhraði: m/sek
Vindhviður: m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.02:00:00
Hiti:2,3 °C
Vindátt:A
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:5 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 20.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is