Fréttir
02.10.2014 - Met í lönduðum bolfiskafla í Djúpavogshöfn
 

Ársgamalt met í lönduðum bolfiskafla í Djúpavogshöfn var rækilega slegið í nú í september. Í september í fyrra var 6 ára gamalt met slegið þegar 2.277.904 kílóum var landað. Þá var munurinn á gömlu og nýju meti ekki nema 50.784 kg. 

Munurinn er hins vegar töluvert meiri í nýjasta metinu en hvorki meira né minna en 2.900.870 kg. var landað í Djúpavogshöfn í september 2014. Það er 622.966 kg. bæting.

Vel gert!

Sundurliðaðar löndunartölur má sjá hér að neðan.

ÓB

 

 

Skip/Bátur Afli veiðarfæri Fjöldi róðra
Tómas Þorvalds GK 449.195 Lína 7
Ágúst GK 453.497 Lína 7
Fjölnir GK 395.243 Lína 5
Sturla GK 294.735 Lína 4
Páll Jónsson GK 418.621 Lína 5
Valdimar GK 303.285 Lína 5
Kristín GK 139.466 Lína 2
Daðey GK 70.435 Lína 12
Guðmundur Sig SU 85.291 Lína 13
Gulltoppur GK 136.525 Landbeitt lína 18
Guðbjörg GK 58.794 Landbeitt lína 10
Öðlingur SU 10.846 Landbeitt lína 2
Amanda SU 16.033 Net 8
Sigurvin SU 1.251 Net 2
Tjálfi SU 46.399 Dragnót 15
Már SU 7.324 Handfæri 5
Beta SU 4.828 Handfæri 4
Gestur SU 7.693 Handfæri 7
Magga SU 1.112 Handfæri 2
Glaður SU 297 Handfæri 2
Samtals 2.900.870   135

Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.05:00:00
Hiti:-1,2 °C
Vindátt:NA
Vindhraði:5 m/sek
Vindhviður:6 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.05:00:00
Hiti:-1,2 °C
Vindátt:NNV
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:7 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.05:00:00
Hiti:-1,3 °C
Vindátt:NA
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is