Fréttir
13.08.2007 - Viðhald á Geysi
 

Nú stendur yfir viðhald á Geysi. Verið er að gera húsið klárt fyrir komandi vetur og verður það málað hátt og lágt. Á meðfylgjandi myndum má sjá starfsmenn Djúpavogshrepps við undirbúning en nú verið er skrapa og gera allar þær kúnstir sem þarf að gera áður en málað er. Við munum að sjálfsögðu fylgjast með framvindu mála og spennandi verður að sjá hvort Geysir fái nýjan lit eða hvort þeim gamla verður haldið.

ÓB
 
 
 
 
 
 

Guðmundur á Sæbakka


Þröstur Stefánsson


Sveitarstjórinn er laginn málari en átti í mesta basli með stigann


Séð út um gluggann - Þröstur


Séð út um gluggann - Guðmundur


Séð út um gluggann - Þröstur


Séð út um gluggann - Nanna Margrét


Séð út um gluggann - Ellen Rut


Séð út um gluggann - Helgi Garðarsson




Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.05:00:00
Hiti:3,8 °C
Vindátt:S
Vindhraði:7 m/sek
Vindhviður:10 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.05:00:00
Hiti:1,9 °C
Vindátt:V
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.05:00:00
Hiti:3,7 °C
Vindátt:ANA
Vindhraði:4 m/sek
Vindhviður:7 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 20.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is