Fréttir
14.08.2007 - Feðgin í fjallgöngu
 

Okkur hafa borist frábærar myndir frá Bryndís Reynisdóttur úr fjallgöngu sem hún og faðir hennar, Reynir Arnórsson, fóru í 6. ágúst. Meðfylgjandi voru þessar línur:

Mánudaginn 6.ágúst sl. skruppum við pabbi í gönguferð á Snjótind. Okkur langar að deila með ykkur nokkrum myndum sem við tókum á leiðinni, veðrið var frábært, ekki hægt að biðja um það betra og útsýnið af tindinum í einu orði sagt stórkostlegt.

Myndirnir má skoða með því að smella hér

ÓB

Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.02:00:00
Hiti:-1,4 °C
Vindátt:NA
Vindhraði:7 m/sek
Vindhviður:9 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.02:00:00
Hiti:-1,8 °C
Vindátt:V
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:4 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.02:00:00
Hiti:-1,6 °C
Vindátt:VSV
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:4 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is