Fréttir
08.12.2014 - Sveitarstjórn: Fundarboð 11.12.2014
 

Sveitarstjórn Djúpavogshrepps: Fundarboð 11.12.2014

7. fundur 2010-2014

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Djúpavogshrepps fimmtudaginn 11. desember 2014 kl. 16:30. Fundarstaður: Geysir.

Dagskrá:

1. Fjárhagsáætlun 2015, fjárhagsleg málefni, málefni stofnana o. fl.
2. Fundargerðir

a) Starfsendurhæfing Austurlands, stjórnarfundur, dags. 4. júní 2014.
b) Starfsendurhæfing Austurlands, dags. 12. september 2014.
c) Cruise Iceland, dags. 22. október 2014.
d) Starfshópur um fjárhagsleg málefni, dags. 4. nóvember 2014.
e) Landbúnaðarnefnd, dags. 6. nóvember 2014.
f) Heilbrigðisnefnd Austurlands, dags. 12. nóvember 2014.
g) Fræðslu- og tómstundanefnd, dags. 20. nóvember 2014.
h) Framkvæmdastjórn Skólaskrifstofu Austurlands, dags. 21. nóvember 2014.
i) Stjórn Skólaskrifstofu Austurlands, dags. 21. nóvember 2014.
j) Aðalfundur Skólaskrifstofu Austurlands, dags. 21. nóvember 2014.
k) Samband íslenskra sveitarfélaga, dags. 21. nóvember 2014.
l) Atvinnumálanefnd, dags. 26. nóvember 2014.
m) Atvinnuþróunarsjóður Austurlands, dags. 1. desember 2014.
n) Starfshópur um fjárhagsleg málefni, dags. 4. desember 2014.
o) Skipulags- og umhverfisnefnd, dags. 4. desember 2014.

3. Erindi og bréf

a) Gísli Sigurgeirsson, styrkbeiðni, dags. 4. nóvember 2014.
b) Benedikt V. Warén, umsókn um styrk, dags. 10. nóvember 2014.
c) Innanríkisráðuneytið, skil á fjárhagsáætlun 2015-2018, dags. 10. nóvember 2014.
d) Hammondhátíð Djúpavogs, styrkbeiðni, dags. 10. nóvember 2014.
e) Skógræktarfélag Djúpavogs, styrkbeiðni, dags. 11 nóvember 2014.
f) Björgunarsveitin Bára, styrkbeiðni, dags. 12. nóvember 2014.
g) Snorrasjóður, stuðningur við Snorraverkefnið sumarið 2015, dags. 17. nóvember 2014.
h) Póst- og fjarskiptastofnun, leiðbeiningar um uppbyggingu ljósleiðaraneta og ríkisaðstoðarreglur EES, dags. 20. nóvember 2014.
i) Vinnumálastofnun, tilkynning vegna þjónustusamnings og óskar um viðtalsaðstöðu, dags. 21. nóvember 2014.
j) Mennta- og menningarmálaráðuneytið, breytingar á aðalnámskrá grunnskóla, dags. 24. nóvember 2014.
k) Samband íslenskra sveitarfélaga, stefnumörkun sambandsins 2014-2018, dags. 25. nóvember 2014.
l) Mennta- og menningarmálaráðuneytið, styrkur vegna námsupplýsingakerfis, dags. 25. nóvember 2014.
m) Gísli Pálsson og Valdimar Leifsson, styrkbeiðni, dags. 26. nóvember 2014.
n) Austurbrú ses, sameiginleg markaðssetning á árinu 2015, dags. 27. nóvember 2014.
o) Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, styrkbeiðni, dags. 1. desember 2014.
p) Samband íslenskra sveitarfélaga, svar við erindi Vinnumálastofnunar um viðtalsaðstöðu, dags. 2. desember 2014.
q) Samband íslenskra sveitarfélaga, hvatning til sveitarfélaga að gera átak í að hækka menntunarstig starfsmanna leikskóla, dags. 4. desember 2014.
r) Umhverfisstofnun, drög að hreindýraarði, dags. 4. desember 2014.
s) Félag eldri borgara, styrkbeiðni, ódags.
t) Skúli Benediktsson, fyrirspurn vegna plans eða bílastæðis við Hvarf, dags. 7. desember 2014.

4. Samþykktir um gæludýrahald
5. Málefni lögreglunnar á Austurlandi
6. Aðalskipulagsbreyting: Breytt landnotkun í landi Teigarhorns
7. Byggðakvóti
8. Vegagerð um Berufjarðarbotn
9. Skýrsla sveitarstjóra

 

Djúpavogi, 8. desember 2014;
sveitarstjóri


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.15:00:00
Hiti:1,9 °C
Vindátt:N
Vindhraði:18 m/sek
Vindhviður:24 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.15:00:00
Hiti:1,6 °C
Vindátt:N
Vindhraði:6 m/sek
Vindhviður:15 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.15:00:00
Hiti:2,8 °C
Vindátt:ASA
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:9 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 28.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is