Fréttir
10.12.2014 - Hugflæðifundi í Djúpinu frestað
 

Áður auglýstum hugflæðifundi sem halda átti í Djúpinu í dag (sjá að neðan) er frestað um óakveðinn tíma vegna veðurs.

Ný tímasetning verður auglýst hér á heimasíðunni.

ÓB



Hugflæðifundur verður í Djúpinu miðvikudaginn 10. desember kl. 16:00.

Umræðuefni dagsins:

Hvaða hugmyndir eru í loftinu á Djúpavogi?
Hvaða leiðir eru til að koma hugmyndum í framkvæmd?
Hvaða mannauður er til staðar á Djúpavogi?
Hvaða tengslanet er til staðar?
Hvernig nýtum við tengslanetið?
Hvernig nýtum við Djúpið sem best?

Fundarstjóri er Lára Vilbergsdóttir, verkefnastjóri skapandi greina hjá Austurbrú.

Heitt á könnunni, allir velkomnir!

Djúpið

 

 


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.11:00:00
Hiti:4,5 °C
Vindátt:SSA
Vindhraði:9 m/sek
Vindhviður:12 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.11:00:00
Hiti:5,0 °C
Vindátt:ASA
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:2 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.11:00:00
Hiti:5,5 °C
Vindátt:A
Vindhraði:4 m/sek
Vindhviður:6 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 20.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is