Fréttir
28.08.2007 - Bæjarlífið 27. ágúst 2007
 

Það hefur ekki mikið borið á myndum úr bæjarlífinu hér á síðunni undanfarið og þess vegna arkaði undirritaður niður á bryggju í gær til að taka myndir. Verið var að landa úr Má SU-145, sem Kalli Guðmunds rær á og aflaskipinu Öðlingi SU-19, eins og Guðlaugur og Óðinn vilja kalla dallinn. Einnig tók undirritaður myndir af maleríinu sem verið er að stunda á hreppskrifstofunni og leit við á Fiskmarkaði Djúpavogs þar sem J.Ægir.I sat sveittur við að slá inn tölur í tölvu. Veðrið er búið að vera einstaklega gott síðustu daga, sól, logn og 12 - 15 stiga hiti.

Hægt er að nálgast myndir með því að smella hér .

ÓB


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.10:00:00
Hiti:1,1 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:18 m/sek
Vindhviður:25 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.10:00:00
Hiti:0,2 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:4 m/sek
Vindhviður:8 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.10:00:00
Hiti:0,3 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:5 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 29.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is