Fréttir
29.08.2007 - Morgunvaktin á Djúpavogi
 

Ásgrímur Ingi Arngrímsson var á ferð hér á Djúpavogi sl. mánudag og tók viðtal við Bj. Hafþór Guðmundsson, sveitarstjóra, um skerðingu þorskkvótans á komandi kvótatímabili. Einnig greip Ásgrímur glóðvolgan Guðlaug Birgisson, skipstjóra á Öðlingi SU-19, þar sem hann var að landa í Djúpavogshöfn og spurði hann álits á skerðingunni. Viðtalinu var útvarpað í þættinum Morgunvaktin á Rás 1 í gær.

Hægt er að hlusta á viðtalið með því að smella hér


Bj. Hafþór Guðmundsson                                        Guðlaugur Birgisson


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.06:00:00
Hiti:3,4 °C
Vindátt:VSV
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:8 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.06:00:00
Hiti:3,7 °C
Vindátt:S
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.06:00:00
Hiti:5,9 °C
Vindátt:ANA
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:7 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 20.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is