Fréttir
09.06.2015 - Undirbúningur fyrir 17. júní
 

Hér koma upplýsingar til að skýra aðeins línurnar fyrir 17. júní.

  • Hverfin halda sínum lit og velja sér eitt svæði innan sinna litamarka og skreyta það svæði extra vel.
  • Hver litur ákveður tvo kónga (18 ára+) og láti vita fyrir 15.júní (láta Hönnu vita: neisti@djupivogur.is )
  • Tveir aðilar frá hverjum lit til að sjá um dagskrá á Neistavellinum ásamt stjórn Neista. Þessir aðilar þurfa að vera einn fullorðinn og einn 14+. LÁTIÐ VITA SEM FYRST hvaða aðilar þetta eru sem ætla að aðstoða.
  • Byrjað að skreyta sunnudaginn 14. júní og tekið niður síðasta lagi sunnudaginn 21. júní
  • Eftir að ljóst er hver vinnur farandbikarinn verður farið með Neistagrillið á hverfasvæði sigurvegaranna og hvetjum við öll liðin til að mæta og grilla saman.

Nánari dagskrá auglýst síðar


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.01:00:00
Hiti:-1,5 °C
Vindátt:NA
Vindhraði:6 m/sek
Vindhviður:8 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.01:00:00
Hiti:-1,9 °C
Vindátt:NA
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:5 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.01:00:00
Hiti:-1,3 °C
Vindátt:A
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:4 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is