Fréttir
22.06.2015 - Námskeið í Djúpinu í haust
 

Nú eru í fæðingu tvö námskeið sem fyrirhugað er að halda í Djúpinu í september og október.

Annars vegar er um að ræða víravirkisnámskeið (silfursmíði) og hins vegar grjóthleðslunámskeið.

Við hvetjum að sjálfsögðu áhugasama að skrá sig því lágmarksfjölda þarf til að námskeiðin verði haldin.

Sjá nánar hér að neðan, hvar hægt er að skrá sig og fleira.

 

5.-6. september: Víravirkisnámskeið.

Kennari: Júlía Þrastardóttir

Verð: 25.000

Sjá nánar og skráning á austurbru.is

Lágmarksfjöldi þátttakenda eru 6. Athugið að hámarksfjöldi á námskeiðið eru 8 þátttakendur. Þannig að fyrstur kemur fyrstur fær.
 


10. – 11. október: Grjóthleðslunámskeið.

8 klst. hvorn daginn.

Kennari: Helgi Sigurðsson

Verð: 25.000

Á námskeiðinu verða kennd grundvallaratriði grjóthleðslu og endurgerður gamall veggur.

Þátttakendur þjálfist í hefðbundnum vinnubrögðum við grjóthleðslu úr náttúrlegu grjóti.

Lágmarksfjöldi 10 þátttakendur.

Sjá nánar og skráning á austurbru.is

ÓB


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.08:00:00
Hiti:0,8 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:22 m/sek
Vindhviður:28 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.08:00:00
Hiti:1,0 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:6 m/sek
Vindhviður:11 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.08:00:00
Hiti:0,1 °C
Vindátt:VSV
Vindhraði:5 m/sek
Vindhviður:9 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 28.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is