Fréttir
25.06.2015 - Tré gróðursett til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur
 

Laugardaginn 27. júní munu sveitarfélögin í landinu ásamt skógræktarfélögum halda upp á þau tímamót að 35 ár eru frá því að Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti Íslands, en Vigdís var jafnframt fyrsta konan í heiminum til að verða þjóðkjörin forseti.

Fyrirhugað er að gróðursetja þrjár trjáplöntur á hverjum stað líkt og Vigdís gerði með táknrænum hætti í forsetatíð sinni. Í Djúpavogshreppi verða það nemendur úr 4. bekk grunnskólans sem sjá um gróðursetninguna í skógræktinni í Hálsaskógi kl. 14:00.

Allir eru velkomnir.

 

 

 


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.15:00:00
Hiti:1,9 °C
Vindátt:N
Vindhraði:18 m/sek
Vindhviður:24 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.15:00:00
Hiti:1,6 °C
Vindátt:N
Vindhraði:6 m/sek
Vindhviður:15 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.15:00:00
Hiti:2,8 °C
Vindátt:ASA
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:9 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 28.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is