Fréttir
23.07.2015 - Gist í tjöldum og bílum
 

Talsvert hefur borið á því að ferðamenn séu að gista í tjöldum eða bílum sínum um hvippinn og hvappinn á öllu Íslandi.

Djúpavogshreppur er ekki undanskilinn.

Til að stemma stigu við þessu er búið að láta útbúa skilti sem banna að tjaldað sé eða gist í bílum á völdum stöðum. Nokkur skilti eru þegar komin upp, en þeim mun fjölga á næstu dögum.

Vonir standa til að skiltin verði til þess að draga úr þessu vandamáli og að ferðamenn nýti frekar þau góðu tjaldstæði sem í boði eru í sveitarfélaginu.

ED

 

 

 

 


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.01:00:00
Hiti:2,1 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:16 m/sek
Vindhviður:20 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.01:00:00
Hiti:1,2 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:7 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.01:00:00
Hiti:1,7 °C
Vindátt:NNV
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:5 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 29.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is