Fréttir
11.09.2007 - Neisti á sumarhátíð UÍA
 

Ómar Enoksson hefur verið duglegur að senda okkur myndir á heimasíðuna.

Hér meðfylgjandi er mynd sem hann tók af ungu íþróttafólki frá Djúpavogi sem tók þátt í Sumarhátíð UÍA sem haldin var dagana 24.-26. ágúst sl.

UMF.Neisti náði 3. sæti í stigakeppni 14 ára og yngri á þessari Sumarhátíð, sem verður að teljast mjög góður árangur þar sem að 12 ungmennafélög tóku þátt. Ómar ætlar kannski að senda fleiri myndir af hátíðinni síðar og bíðum við að sjálfsögðu spennt eftir því.

Þess má til gamans geta að keppendur frá Neista komust á síðu morgunblaðsins fyrir skemmstu
þar sem krakkarnir okkar vöktu sérstaka eftirtekt á Sumarhátíðinni fyrir vasklega framgöngu og ekki síður fyrir það að hópurinn var sá eini sem var allur í félagslitunum.

Texti: ÓB/AS
Mynd: Ómar Enoksson



Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.02:00:00
Hiti:-1,4 °C
Vindátt:NA
Vindhraði:7 m/sek
Vindhviður:9 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.02:00:00
Hiti:-1,8 °C
Vindátt:V
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:4 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.02:00:00
Hiti:-1,6 °C
Vindátt:VSV
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:4 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is