Fréttir
16.09.2015 - Dagur íslenskrar náttúru - myndir
 

Í dag var Dagur íslenskrar náttúru haldinn hátíðlegur í Djúpavogsskóla.  Nemendur, starfsfólk og foreldrar fylktu liði út í Brandsvík, framhjá Írisskeri, þaðan út í Hjaltalínsvík og enduðum við við Íshústjörn.  Nemendur var skipt upp í 5 hópa, þvert á bekki.  Þessi dagur er haldinn hátíðlegaru ár hver þann 16. september til heiðurs Ómari Ragnarssyni, náttúrubarni, og af því tilefni var ákveðið að við hæfi væri að verkefni dagsins í okkar skóla væri líka honum til heiðurs.  Hver hópur átti að safna náttúrulegum gimsteinum á leiðinni; skeljum, beinum, blómum, steinum og hverju sem áhuga vekti.  Þegar á endastöð var komið átti hver hópur að búa til mynd af Ómari og fengu nemendur meðferðis andlitsmynd af honum til að styðjast við. 

Skemmst er frá því að segja að nemendur stóðu sig að sjálfsögðu frábærlega og fengu dygga aðstoð frá kennurum og foreldrum.  Meðfylgjandi myndir sína ferðalagið okkar, vinnuna við verkefnasmíðina og síðan fimm mismunandi útgáfur af Ómari. 

Njótið vel - myndirnar eru hér.

HDH


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.22:00:00
Hiti:1,0 °C
Vindátt:S
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.22:00:00
Hiti:1,1 °C
Vindátt:SSA
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:4 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.22:00:00
Hiti:0,7 °C
Vindátt:ANA
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:5 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is