Fréttir
14.10.2015 - Sveitarstjórn: Fundarboð 16.10.2015
 

Sveitarstjórn Djúpavogshrepps: Fundarboð 16.10.2015

16. fundur 2010-2014

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Djúpavogshrepps föstudaginn 16. október 2015 kl. 15:00. Fundarstaður: Geysir.

Dagskrá:

1. Fjárhagsleg málefni – Fjárhagsáætlun 2016

2. Fundargerðir

a) Heilbrigðisnefnd Austurlands, dags. 2. september 2015.
b) Stjórn Brunavarna á Austurlandi, dags. 4. september 2015.
c) Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 11. september 2015.
d) Starfshópur um fjárhagsleg málefni, dags. 15. september 2015.
e) Stjórn samtaka sjávarútvegssveitarfélaga, dags 21. september 2015.
f) Stjórn Hafnasambands Íslands, dags. 21. september 2015.
g) Stjórn Sambands sveitarfélaga á Austurlandi, dags. 22. september 2015.
h) Félagsmálanefnd, dags. 23. september 2015. Lögð fram til kynningar.
i) Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum, dags. 25. september 2015.
j) Stjórn Sambands sveitarfélaga á Austurlandi, dags. 1. október 2015.
k) Hafnarnefnd, dags. 6. október 2015.
l) Starfshópur um fjárhagsleg málefni, dags. 13. október 2015.
m) Fræðslu og tómstundanefnd, dags. 14. október 2015.

3. Erindi og bréf

a) Skólastjórafélag Austurlands, dags. 23. september 2015. Ályktun vegna kjarasamninga.
b) Aflið, samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi, dags. 24. september 2015. Styrkbeiðni.
c) Heimili og skóli, dags. 25. september 2015. Ályktun vegna gervigrasvalla og eiturefna í dekkjakurli.
d) Ungliðahreyfing Slow Food á Íslandi, dags. 28. september 2015. Styrkbeiðni vegna ferðar ábúenda á Karlsstöðum á ráðstefnuna We Feed the Planet.
e) Kálkur ehf, dags. 4. október 2015. Heimild til breytinga á rekstrarformi Ríkarðsafns í Löngubúð.
f) Samband íslenskra sveitarfélaga, dags. 6. október 2015. Móttaka sveitarfélaga á flóttamönnum.
g) Kristín Rögnvaldsdóttir, stofnun lóðar undir sumarhús Múli II, dags. 12. október 2015.
h) Félag eldri borgara, öldungaráð, dags. 12. október 2015.

4. Sala á Löngalág 10
5. Þjónusta N1 á Djúpavogi
6. Grenndarkynning – Hamrar 6
7. Skýrsla sveitarstjóra


Djúpavogi 13. október 2016

sveitarstjóri


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.19:00:00
Hiti:1,6 °C
Vindátt:ASA
Vindhraði:5 m/sek
Vindhviður:6 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.19:00:00
Hiti:1,5 °C
Vindátt:SSA
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:5 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.19:00:00
Hiti:2,1 °C
Vindátt:ASA
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:4 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 16.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is