Fréttir
05.10.2015 - Matjurtarækt á Austurlandi - kynning í kvöld
 

Framfarafélag Fljótsdalshéraðs mun bjóða upp á kynningu á verkefninu "Matjurtarækt á Austurlandi" fimmtudagskvöldið 5. nóvember kl. 20:00 í Djúpinu.

 

Lítið framboð er á matjurtum ræktuðum á Austurlandi og veitingastaðir og önnur fyrirtæki greiða gjarnan háan flutningskostnað fyrir að koma vörunni að sunnan, hvort sem um er að ræða innlendar matjurtir eða innfluttar frá byrgjum í Reykjavík.

Framfarafélagið ákvað því að setja af stað verkefni til að kanna aðstæður og áhuga Austfirðinga á að snúa þessari þróun við og hlaut til þess styrk úr Uppbyggingarsjóði.

"Markmið verkefnisins er að stuðla að því að sem flestar matjurtir, sem matsölustaði á Austurlandi, einkum veitingastaði og mötuneyti, vanhagar um, verði ræktaðar í heimahéraði, auk þess að stuðla að aukinni heimaræktun matjurta almennt hér eystra."

 

Kynningin er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir!

 

Erla og Katrín

  

 

 

 

 


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.20:00:00
Hiti:1,9 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:16 m/sek
Vindhviður:22 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.20:00:00
Hiti:1,5 °C
Vindátt:N
Vindhraði:4 m/sek
Vindhviður:8 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.20:00:00
Hiti:1,8 °C
Vindátt:S
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:7 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 28.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is