Fréttir
03.11.2015 - Náttúruverndarsamtök Austurlands
 

Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Austurlands, NAUST, var haldinn á Egilsstöðum laugardaginn 24. október. Á dagskránni var m.a. greinagóð umfjöllun Hjörleifs Guttormssonar um 45 ára sögu samtakanna í máli og myndum, skráning nýrra félaga og afgreiðsla ályktana. Þá var kjörin ný stjórn NAUST. Hana skipa: Erla Dóra Vogler, Þórhallur Pálsson og Sóley Valdimarsdóttir.

Erla Dóra er formaður félagsins og jafnframt Ferða- og menningarmálafulltrúi Djúpavogshrepps. Þá situr Þórhallur Pálsson byggingarfulltrúi Djúpavogshrepps í stjórn og þar að auki er Skúli Benediktsson varamaður. 

 

Hér má sjá viðtal Austurfréttar við Erlu Dóru.


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.20:00:00
Hiti:1,9 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:16 m/sek
Vindhviður:22 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.20:00:00
Hiti:1,5 °C
Vindátt:N
Vindhraði:4 m/sek
Vindhviður:8 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.20:00:00
Hiti:1,8 °C
Vindátt:S
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:7 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 28.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is