Fréttir
19.09.2007 - Námskeiðið sóknarbraut á Egilsstöðum
 



Námskeiðið sóknarbraut á Egilsstöðum

Langar þig að stofna fyrirtæki eða bæta núverandi rekstur? Námskeiðið SÓKNARBRAUT verður haldið á Egilsstöðum í haust.

Sóknarbraut er nýtt hagnýtt námskeið um stofnun og rekstur fyrirtækja. Á námskeiðinu, sem er 40klst. (8 skipti), vinna þátttakendur með eigin viðskiptahugmynd eða fyrirtæki.

Kynningarfundur um námskeiðið verður haldinn þriðjudaginn 25. september kl. 12:00 á Hótel Héraði

Nánari upplýsingar má nálgast hjá eftirfarandi aðilum:

Elínu Aradóttir IMPRU á Nýsköpunarmiðstöð Íslands, s 460 7970 elina@nmi.isÞetta netfang er varið fyrir ruslrafpósti, þú þarft að hafa Javascript virkt til að skoða það
og hjá Hafliða H. Hafliðasyni, Þróunarfélagi Austurlands, s 471 2545 haflidi@austur.is Þetta netfang er varið fyrir ruslrafpósti, þú þarft að hafa Javascript virkt til að skoða það

Bein slóð í auglýsingu


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.06:00:00
Hiti:1,6 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:18 m/sek
Vindhviður:23 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.06:00:00
Hiti:0,1 °C
Vindátt:NNV
Vindhraði:4 m/sek
Vindhviður:9 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.06:00:00
Hiti:0,5 °C
Vindátt:V
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:7 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 29.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is