Fréttir
10.11.2015 - Námskeið í matjurtarækt á Austurlandi
 

Í framhaldi af kynningarfundum Framfarafélags Fljótsdalshéraðs um matjurtaverkefnið, verður fyrsta námskeiðið af fimm í vetur haldið um næstu helgi, ef næg þátttaka fæst (lágmark 12 nemendur).

 

Umsjón: Landbúnaðarháskóli Íslands

Heiti námskeiðs:  Aðstaða til ræktunar

Staðsetning: Gróðrarstöðin Barri í Fellabæ

Tímasetning: Kl. 16 -19:00 föstudaginn 13. nóvember og kl. 9-16:00 laugardaginn 14. nóvember.

Kennari: Jón Kristófer Arnarson við Starfs-og endurmenntunardeild LBHÍ

Verð: Öll námskeiðaröðin (5 námskeið) kostar kr. 90 þúsund; hver önn spannar 2-3 námskeið. Þannig kostar hvert námskeið að meðaltali kr. 18 þúsund. Athugið að flest stéttar- eða starfsgreinafélög styrkja slík námskeið og er fólk hvatt til að kynna sér það.

 

Skráning og frekari upplýsingar: Skrá þarf þáttöku sem fyrst og í síðasta lagi fyrir hádegi fimmtudaginn 12. nóvember hjá Margréti, sími 864 1192, netf: mma@simnet.is eða Þórarni, sími 897 2358, netf:  toti1940@gmail.com

Vinsamlega gefið upp nafn, kennitölu, heimilisfang, netfang og símanúmer.


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.15:00:00
Hiti:2,1 °C
Vindátt:VSV
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:2 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.15:00:00
Hiti:1,0 °C
Vindátt:SSA
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:4 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.15:00:00
Hiti:1,3 °C
Vindátt:ANA
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is