Fréttir
17.11.2015 - Sveitarstjórn: Fundarboð 20.11.2015
 

Sveitarstjórn Djúpavogshrepps: Fundarboð 20.11.2015

17. fundur 2014 – 2018

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Djúpavogshrepps föstudaginn 20. nóvember 2014 kl. 15:00. Fundarstaður: Geysir.

Dagskrá:

1. Fjárhagsleg málefni

a) Ákvörðun um útsvarsprósentu 2016.
b) Gjaldskrár 2016 til fyrri umræðu.
c) Eignabreytingar og framkvæmdir 2016.
d) Styrkbeiðnir o.fl. v. ársins 2016.
e) Drög að rekstrarútkomu Djúpavogshrepps 2015.
f) Fjárhagsáætlun Djúpavogshrepps 2016. Fyrri umræða.

2. Fundargerðir

a) Ferða- og menningarmálanefnd, dags. 9. október 2015.
b) Stjórn Brunavarna á Austurlandi, dags. 13. október 2015.
c) Heilbrigðisnefnd Austurlands, dags. 14. október 2015.
d) Félagsmálanefnd, dags. 21. október 2015.
e) Starfshópur um fjárhagsleg málefni, dags. 21. október 2015..
f) Stjórn Hafnasambands Íslands, dags. 23. október 2015.
g) Stjórn Sambands sveitarfélaga á Austurlandi, dags. 27. október 2015.
h) Aðalfundur Heilbrigðiseftirlits Austurlands, dags. 28. október 2015.
i) Stjórn sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 30. október 2015.
j) Ferða- og menningarmálanefnd, dags. 2.nóvember 2015.
k) Stjórn samtaka sjávarútvegssveitarfélaga, dags. 5. nóvember 2015.
l) Stjórn Skólaskrifstofu Austurlands, dags. 6. nóvember 2015.
m) Aðalfundur Skólaskrifstofu Austurlands, dags. 6. nóvember 2015.
n) Stjórn Cruise Iceland, dags. 6. nóvember 2015.
o) Starfshópur um fjárhagsleg málefni, dags. 9. nóvember 2015.
p) Starfshópur um fjárhagsleg málefni, dags. 16. nóvember 2015.

3. Erindi og bréf

a) Stígamót, styrkbeiðni, dags. 7. október 2015.
b) Jafnréttisstofa, beiðni um afhendingu jafnréttisáætlunar, dags. 12. október 2015.
c) Mannvirkjastofnun, Brunavarnir á Austurlandi, dags. 21. október 2015
d) Skógræktarfélag Íslands, styrkbeiðni, dags. 22. október 2015.
e) Snorraverkefnið, styrkbeiðni, dags. 30. október 2015.
f) Þorrablótsnefnd, styrkbeiðni, dags. 4. nóvember 2015.
g) Björgunarsveitin Bára, styrkbeiðni, dags. 4. nóvember 2015.

4. Ljósleiðari
5. Samþykktir um gæludýrahald
6. Fiskeldi í Berufirði
7. Framkvæmdir við botn Berufjarðar
8. Skýrsla sveitarstjóra

Djúpavogi 17. nóvember 2015;
Sveitarstjóri

 


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.11:00:00
Hiti:0,8 °C
Vindátt:A
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:4 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.11:00:00
Hiti:0,6 °C
Vindátt:ASA
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:2 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.11:00:00
Hiti:0,5 °C
Vindátt:A
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:2 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is